Um smákökur (cookies)

Smákökur (cookies) frá fyrsta aðila eru notaðar á ýmsum hlutum vefjarins og í ýmsum tilgangi. Þær geta til dæmis verið notaðar til að fylgja slóð tiltekins notanda gegnum vefinn, vista stillingar sem hann hefur valið eða til að greina umferð um vefinn.

Smákökur eru ekki tengdar við persónuupplýsingar, nema í þeim tilvikum sem nefnd eru hér að ofan. Persónuupplýsingar eru aldrei vistaðar í smákökunum sjálfum. Persónuupplýsingar notenda eru aldrei framseldar til þriðja aðila.

Smákökur sem tilheyra þriðju aðilum (Google og Facebook) eru notaðar á textaland.is meðal annars til þess greina notkun vefjarins hvað varðar fjölda notenda og hegðun þeirra á vefsetrinu. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvernig þessir aðilar nota vefkökur á vefsíðum þeirra.