Blaða- og fréttamennska

Efnisöflun, skrif og fágangur greina, viðtala, upplýsingaefnis og kynningarefnis og frétta fréttatilkynninga. Einnig ljósmyndun, kvikmyndataka, myndvinnsla og eftirvinnsla í samvinnu við Muninn kvikmyndagerð.

Við skrifum texta í einföldum stíl, forðumst klisjur og höfum að markmiði að lesandinn skilji auðveldlega það sem hann les.

Við aðstoðum þig við blaða- og fréttaskrifin og myndatökuna.

Vönduð vinna og sanngjarnt verð.