Um Textaland

Textaland ehf. var stofnað með formlegum hætti á Akranesi í upphafi árs 2018 en hóf starfsemi 2017.

Textaland veitir ýmis konar þjónustu á sviði ritaðs máls, t.d. textagerð og textavinnslu, prófarkalestur og yfirlestur, þýðingar og staðfæringar, blaðamennsku og fréttamennsku, vefstjórn og vefritstjórn og ráðgjöf.

Eigendur og starfsmenn eru Arnar Óðinn Arnþórsson og Halla Sigríður Bragadóttir upplýsingafræðingar. Bæði hafa þau fjölbreytta reynslu af atvinnulífinu. Af fyrri vinnustöðum þeirra má nefna Norðurál, Bókasafn Kópavogs, Neytendastofu, Landspítalann, Orkuveitu Reykjavíkur og Símann.

Fagleg, fjölbreytt, og persónulega þjónusta fyrir einstaklinga, háskólanema, félagasamtök, sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki.

Textaland – Hvert orð skiptir máli.